Skip to: Site menu | Main content

Þarfagreinir

Saddam slátrað

Þá er einræðisherrann gamli farinn. Hann var látinn hanga. Þetta kemur ekki beinlínis á óvart, né heldur viðbrögð Búsksins, sem fagnar þessum merka áfanga á leið Íraka til lýðræðis. Áhugaverðar túlkanir á hugtökum hjá honum alltaf hreint. Dauðarefsingar virðast í hans grautarhausi vera nátengdar lýðræði.

Annars hef ég svo sem ekki mikið um þetta mál að skrifa. Þetta er lítið annað en enn eitt sorglegt dæmi heimsósómans, sem mér er farið að leiðast að hugsa um.

“Saddam slátrað”

 1. Svanur sagði:

  Mér finnst sjálfsagt að hegna manninum en henging er gífurlega old-school og að mínu mati barbarískt.

  Ég styð engan veginn dauðarefsingar, en ef fólk vill hafa þær á annað borð þá ættu þær að nota eitursprautu frekar en viðbjóð eins og hengingar, afhausanir eða rafmagnsstólinn. Það virðist sem svo að almúginn vilji sjá þjáningar upclose and personal því það virðist friða einhvern þorsta.

 2. Þarfagreinir sagði:

  Sammála.

  1) Engar dauðarefsingar
  2) Ef 1) klikkar, eitthvað annað en fokking henging.

Ég hef þetta að segja:

XHTML: Þú mátt nota eftirfarandi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>