Leitinni er lokið í bili. Ég mun hefja störf sem forritari í banka um næstu mánaðamót. Þetta verður aðeins stærra og ólíkara umhverfi frá því sem ég hef vanist undanfarin tvö ár, þannig að ég er spenntur fyrir þessu. Þarna er auðvitað alveg nóg af peningum til að spreða, og þarf ég því væntanlega að hafa litlar áhyggjur af slíku á næstunni.

6 thoughts on “Bankablók

  1. Anna Panna says:

    Jibbí og jei og knúsímikið til hamingju! Það þarf sko að halda upp á þetta, e.t.v. annað kvöld?! 😉

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>