Þá er snjórinn farinn. Hann entist ekki lengi.

Hins vegar munu nagladekk þeirra sem slógust næstum því til að ná sér í slík hinn sama morgun og hvítt sást á jörðu væntanlega endast aðeins lengur.

3 thoughts on “Bless snjór

 1. Nema hvað þau spæna upp malbikið og naglana í sjálfum sér.
  Má ég benda Reykvíkingum á tilgangsleysi þess að vera á nöglum í rigningu?
  Heilsársdekk eru nógu góð fyrir mig… og ég fer stundum út á land um vetur!!

 2. Það er ekki vanþörf á að spæna þetta malbik sem sett var í sumar upp með miklum metnaði. Áfram svifrykið! Vonandi kafnar fólkið inn í bílunum sínum, fullum af svifryki og tjöru…. [Kaldhæðið]

 3. Steinríkur says:

  Ég gerðist svo djarfur að spá því að þetta myndi bráðna á 1-2 dögum svo að ég skipti ekki um dekk.

  Samt eru harðkornadekkin mín ekkert svo slæm fyrir malbikið.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>