Keli vitnar í dag í þessa grein, og ég get ekki annað en hermt eftir honum – þessari miklu snilld verður að koma á framfæri. Rökin þarna eru óhrekjandi. Það hlýtur að vera einungis tímaspursmál hvenær þessu plani verður hrint í framkvæmd í alvöru. Þá vona ég að Halliburton og Bechtel byggi fleiri ljósleiðarastrengi yfir til Íslands þegar ‘uppbyggingin’ hefst – það væri æði.

3 thoughts on “Bombum Ísland!

  1. AnnaPanna says:

    Ööööh… hefurðu heyrt utanríkisráðherra tala ensku nýlega? Við þurfum sko víst túlka!

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>