Ég skrifaði færslu á afmælisdaginn minn þar sem ég lýsti yfir því að þetta hefði verið mjög góður dagur; ég fékk morgunverð í rúmið og snæddi með fjölskyldunni á Asíu um kvöldið, og var því mjög saddur og sæll í dagslok. Anna gaf mér síðan frábærar gjafir; USB-minnislykil sem heitir Firefly, ásamt bókum.

Þessi færsla var hins vegar vistuð sem uppkast og birtist því aldrei. Pirr.

1 thought on “Fjárinn

  1. Steinríkur says:

    Ég skrifaði komment á afmælisdeginum þínum þar sem ég óskaði þér innilega til hamingju með daginn.

    Þetta komment var hins vegar ekki vistað og birtist því aldrei. Pirr.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>