Tónlistarhúsið Harpa er undarleg táknmynd fyrir bruðl ríkisins. Skiljanleg í ljósi þess hversu nýleg og áberandi hún er en síður skiljanleg í ljósi raunverulegra upphæða.

Í fjárlögum þessa árs fær Harpa 564,3 milljónir. Þjóðleikhúsið fær hins vegar til að mynda 709,4 milljónir og Sinfóníuhljómsveit Íslands ein og sér 901,8 milljón.

Auðvitað eykur rekstur Hörpu á útgjöldin en hún ein og sér er ekki jafn rosalegur liður í þeim og ætla mætti af málflutningi sumra. Er ekki betra að skoða hlutina aðeins heildstætt en að þrasa um eitt stakt hús?

2 thoughts on “Harpa í samhengi

  1. Einar Jón says:

    Svo má líka setja þetta í samhengi við allar þessar skattalækkanir hátekjufólk og kvótakónga. Það mætti reka Hörpuna í 20 ár fyrir þann tekjumissi sem Ríkissjóðu hefur þurft að taka á sig síðusut mánuði.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>