Ég gerði mistök í vinnunni – þannig að ég þarf að bera hinn svokallaða skammarhjálm í klukkutíma. Þetta er appelsínugulur verkamannahjálmur. Hressandi.

7 thoughts on “Skammarhjálmurinn

 1. Tek undir með síðasta ræðumanni.

  Annars er ein klukkustund full stutt, nema svona margir þurfi að nota hjálminn 😮

 2. Steinríkur says:

  Þegar við gerum mistök í vinnunni þurfum við að ganga í kappaflingflings-jakkafötum í klukkutíma.

 3. Þarfagreinir says:

  Skoffín: Smá vanhugsaður hönnunargalli … ekkert svo alvarlegt svosem 😛

  Anon: Það er til mynd af þessu.

  albin: Hann fer víða þessi hjálmur já.

  Steinríkur: Þá hlýtur enginn nokkurn tímann að gera mistök.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>