Ég skrapp í sveitina með kærustunni og vinnufélögum hennar yfir helgina. Ég eyddi drjúgum hluta tímans í að sofa, en þetta var samt bara ansi skemmtilegt. Það er ágætt að komast aðeins frá tölvum við og við, merkilegt nokk.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>