Ég var að fikta áðan og skemmdi ‘stylesheetið’ fyrir þessa bloggsíðu allillilega. Því miður var ég ekki með afrit af því, þannig að ég þurfti að skrifa sitthvað upp á nýtt. Það var þó ekkert svakalega mikið, sem betur fer.

Ég notaði tækifærið og endurbætti athugasemdagluggann. Ég held að notendaupplýsingar sem fólk setti þar inn hafi ekki haldist inni, en það á alla veganna að virka núna.

P.S. Ef þið hafið eitthvað við útlit eða virkni þessarar síðu að athuga megið þið endilega tjá ykkur um það. Ég ét ykkur varla fyrir það.

2 thoughts on “Úbbs

  1. Jamms.
    Mér finnst að hvíta svæðið megi vera svona 2cm breiðara og að það megi vera línur fyrir ofan og neðan flokkaheitin. Svona til að aðgreina þau betur 🙂
    En það er bara það sem mér finnst.
    Don’t eat me! [Felur sig]

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>